BOY FROM THE SUN SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „I NEED“ OG STUTTSKÍFA Á LEIÐINNI

0

boy

Sigurður Finnbogason eða Boy From The Sun eins og hann kallar sig er Íslenskur tónlistarmaður frá Skeiða og Gnúpverjahreppi en hann var að senda frá sér lagið “I Need.“ Kappinn hefur verið sveittur í stúdíóinu að semja nýtt efni en Sigurður er að vinna að breiðskífu, en fimm laga stuttskífa kemur út fyrir jól.

Stórskemmtilegt lag hér á ferð og það er á hreinu að það á eftir að heyrast meira frá Boy From The Sun

Comments are closed.