BOX, RAIL OG RÖR KOMIÐ FYRIR Í ÁRTÚNSBREKKU

0

jaðar 2

Jaðar íþróttafélag er félag sem reynir að ýta undir vöxt og þróun sinna íþróttagreina. Vinnur að bæta og búa til aðstöðu, uppbyggingu og framþróun t.d. í snjóbrettum, hjólabrettum og vélsleðum svo fátt sé nefnt.

jaðar 5

Alexander Kárason (Lexi) Stofnandi Jaðar Íþróttafélag.

Jaðar Íþróttafélag og Mohawks voru að koma fyrir Röri, Boxi og Rail (handriði) í Ártúnsbrekku en það er ætlað til snjóbrettaiðkunar. Byrjendanámskeið verða á svæðinu og áætlað er að þau byrji nú á næstu dögum en allt er þetta gert í góðu samstarfi við ÍTR og skíðasvæðin.

Þetta er virkilega flott framtak og gaman að sjá slíka aðstöðu innan borgarmarkanna.

jaðar

jaðar 3

Comments are closed.