BMX SNILLINGAR FRAMTÍÐARINNAR SÍNA LISTIR SÍNAR Í NÝJU MYNDBANDI

0

BMX

Bmx námskeið Antons og Benna hefur heldur betur slegið í gegn í sumar en fjöldi krakka á öllum aldri hafa sótt námskeiðið. Anton Örn Arnarson og Benedikt Benediktsson eru tveir af helstu BMX köppum landsins en sá síðarnefndi gerði garðinn frægann með BMX Brós í Ísland Got Talent.

BMX 2

Á dögunum kom út mjög skemmtilegt myndband en þar er fylgst með öllu því sem fram fer á námskeðinu. Frábært námskeið hér á ferðinni og mælum við eindregið með að fólk kynni sér það nánar.

Skráningar fara fram í gegnum facebook eða bmxnamskeid@gmail.com.
Einnig er hægt að hringja í Anton – 823-9633 eða Benna – 867-2538.

Comments are closed.