BMX KAPPINN ANTON ARNARSON MEÐ GLÆNÝTT MYNDBAND

0

an

Anton Arnarson er einn helsti BMX kappi landsins en ekki nóg með það heldur er kappinn sleipur á Surf of Snjóbretti. Anton hefur verið iðinn við að filma að undanförnu og gera myndbönd en eitt slíkt var að detta á veraldarvefinn. Anton er á samning hjá útlenska fyrirtækinu No Proof No Glory en í þessu nýja myndbandi má sjá kappann víðsvegar um landið gera það sem hann gerir best, hafa gaman!

an2

an3

Snilldarmyndband hér á ferð:

http://www.noproofnoglory.com/npng-tv/137128040/

Comments are closed.