BMX BRÓS SENDA FRÁ SÉR GLÆSILEGT MYNDBAND

0

bmx 3

BMX Brós slógu eftirminnilega í gegn í Ísland Got Talent en þar lentu þeir í öðru sæti. Síðan þá hefur verið mikið um að vera hjá köppunum og hafa þeir haldið fjölda sýninga út um allt land. Benedikt Benediktsson, Magnús Bjarki Þórlindsson og Anton Örn Arnarson hafa slegið í gegn hvar sem þeir koma fram enda eru sýningar þeirra afar tilkomumiklar!

bmx

BMX Brós voru að senda frá sér glæsilegt myndband en þar má sjá sjá drengina sýna listir sýnar á hinum og þessum sýningum.

 

Ef þú vilt bóka BMX Brós sendu þá mail á: bmxbrosisland@gmail.com

Comments are closed.