BLÓÐ, DAUÐI OG UPPVAKNINGAR

0

Hin Íslenska death metal maskína Narthraal mun gefa út breiðskífuna, Screaming From The Grave, þann 26. Maí í gegnum finnska útgáfu fyrirtækið, Inverse Records. Fyrsta lagið „Death Of The Undying“ er hægt að nálgast á Spotify. Einnig sendi hljómsveitin frá sér myndband við lagið sem hægt er að sjá hér að neðan.

„Screaming From The Grave einblínir meira og minna á græðgi mannverunnar og hvernig sú græðgi er að gjöreyðileggja heiminn, illsku skipulagða trúarbragða og að sjálfsögðu blóð, dauða og uppvakninga!“ – Viktor Söngvari/Bassaleikari.

Death of the undying snýst um trúarbrögð og hvernig meira og meira fólk er hægt og rólega að byrjað að sjá tilgangsleysið í þeim.

Hljómsveitameðlimir eru: Viktor Penalver, söngur og bassi. Antonio aguilar, rhytma gítarleikari. Birkir Kárason, aðal gítarleikari og Jónas Haux, trommur.

Hér má sjá Lagalistann:

Death Of The Undying

Screaming From The Grave

Million Graves To Fill

Worldwide Destruction

Envy

Descent Into Darkness

Blood Path

Symbols Of Hate

Feed The Pig

Dismember The Entombed

Skrifaðu ummæli