BLKPRTY SENDIR FRÁ SÉR REMIX AF LAGINU „WAY UP“

0

BLK 2

BLKPRTY er plötusnúða og pródúser dúó skipuð þeim Dj Stinnson og Basic-B en kapparnir hafa verið iðnir við tónlistarsköpun að undanförnu.

BLK

Drengirnir voru að senda frá sér virkilega skemmtilega endurhljóðblöndun (remix) af laginu „Way Up“ með Floduxe.

Virkilega flott mix frá þessum hæfileikaríku mönnum og ekki er annað hægt en að dilla sér við þessa snilldar tóna!

Comments are closed.