BLKPRTY MEÐ PARTÝ Á CENTER Á LAUGARDAGSKVÖLD

0

BLK

BLKPRTY er plötusnúða og pródúsent tvíeyki skipuð þeim Dj Stinnson og Basic-B. Kapparnir spila og framleiða hágæða tónlist allt frá Hip Hoppi og RnB yfir í Deep House og Trap. BLKPRTY ætla að trylla líðinn annaðkvöld á skemmtistaðnum Center í Keflavík.

blk 3

Kvöldið byrjar á silkimjúku Hop Hoppi þaðan yfir í Up Tempo Deep House og endar kvöldið á Trap!
Skellið ykkur í partý gott fólk!

Comments are closed.