BLISSFUL TEKUR VIÐ AF STEED LORD

0

SVALA

Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson  sem allir þekkja úr hljómsveitinni Steed Lord svo fátt sé nefnt voru að senda frá sér nýtt lag og myndband sem nefnist Elevate.“ Svala og Einar eru komin með nýja sveit sem ber heitið Blissful og er umrætt lag það fyrsta sem heyrist frá þeim.

Eins og allir vita eru Svala og Einar engir nýgræðingar þegar kemur að tónlist en þau hafa gert ótrúlega margt á löngum og viðburðarríkum ferli.

„Elevate“ er virkilega töff lag og er myndbandið ekkert slor en það er sjálfur Einar Egilsson sem á heiðurinn að myndbandinu! Gaman verður að fylgjast með þessarri nýju og spennandi sveit!

Skellið þessu í eyrun gott fólk og njótið!

https://www.instagram.com/blissfulcreative/

Comments are closed.