BLEIK PÁLMATRÉ OG KOKTEILAR

0

Tónlistarmaðurinn TSS eða Jón Gabríel Lorange eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Hey You!” Lagið er tekið af nýútkominni plötu kappanns Self Portrait en nú er lagið búið að fá allsherjar andlitslyftingu!

Bleik pálmatré og kokteilar er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar hlustað er á lagið sem er sko alls ekki slæmt!

Taktu því rólega, gleymdu stað og stund og njóttu lífsins!

Skrifaðu ummæli