BLANDAR NÝJUM PÆLINGUM VIÐ LÖGIN SÍN

0

Anton Ísak Óskarsson eða Future Lion eins og hann kallar sig var að senda frá sér lagið „Daydream.“ Anton er 21 árs tónlistarmaður sem byrjaði í tónlistargerð fyrir 6 árum. Á þessum árum hefur kappinn verið að þróa alls kyns stíla af tónlist alveg frá rappi og upp í kvikmyndatónlist.

„Með þessu lagi ákvað ég að fara aðeins út fyrir þægindarrammann og blanda nýjum pælingum í lögin mín.“

Skrifaðu ummæli