BLAKKÁT SENDIR FRÁ SÉR MINNSTU PLÖTU Í HEIMI

0

Hljómsveitin Blakkát var að senda frá sér plötuna Bíbí & Blakkát en um ræðir minnstu vínyl plötu í heimi! Platan er aðeins 7cm í þvermál og er vægast sagt forvitnileg! Tónlist sveitarinnar er innblásin af partýstandi, alheiminum, lífinu og öllu þar á milli!

Hægt er að niðurhala plötunni á heimasíðu sveitarinnar www.blakkat.tk

Blakkát blæs til heljarinnar tónleika 20. Maí á Gauknum!

Skrifaðu ummæli