BLACK POX SENDIR FRÁ SÉR EITRAÐ LAG OG MYNDBAND

0

Rapparinn Black Pox var að senda fá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið „ATM” Kappinn hefur að undanförnu vakið á sér verðskuladaða athygli með lögum eins og „Feluleikur” og „Help Me Out.”

„ATM” er virkilega þétt lag og er flæði hanns virkilega smúð! Black Pox kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer dagana 15 – 18 Júní nætkomandi og má svo sannarlega búast við heljarinnar tónleikum frá þessum hæfileikaríka tónlistarmanni!

Hægt er að kaupa miða á Secret Solstice Tix.is

http://secretsolstice.is

Skrifaðu ummæli