BLACK METAL OG GAMLIR ANDAR Á SVEIMI!

0

Hljómsveitin Misþyrming. Ljosmynd: Rakel Erna Skarphéðinsdóttir.

Vetrnætur verður haldið í fyrsta sinn á Gauknum um helgina 21 og 22 Október. Vetrnætur er heljarinnar Black Metal hátíð en þar má sjá margar af helstu sveitum senunnar! Í gamla daga var talið að á þessum tíma árs á kvaddi sumarið á miðvikudeginum 19. Október og á laugardegi 22. Október heilsaði veturinn. Þessir týndu dagar fengu nafnið Vetrnætur en talið er að þá hafi andar ferðast á milli manna!

black-2

Herlegheitin fara fram á Gauknum og byrjar stuðið kl 17:00 og stendur fram á nótt! Miðaverð er 4.000  og kr2.500 kr og fer miðasalan fram í gegnum tölvupóstfangið vetrnaetur@gmail.com.

Einnig er hægt að kauða miða við hurðina (mjög takmarkað magn)

Comments are closed.