BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „MOUTH MANTRA“

0

björk 3

Björk Guðmundsdóttir er skærasti tónlistarmaður Íslands en hún sendi frá sér breiðskífuna Vulnicura fyrr á árinu. Björk sendi frá sér nýtt myndband í dag við lagið „Mouth Mantra“ sem er tekið af fyrrnefndri breiðskífu.

BJÖRK

Myndbandið er unnið af Jesse Kanda en björk og hann hafa unnið saman að myndbandagerð að undanförnu.

„Það eru mikil forréttindi að fá að vinna með Kanda og sjá hann vaxa sem listamann, finna réttu myndavélarnar í verkefnin og búa til módel af munninum á mér“ – Björk Guðmundsdóttir

Myndbandið er að hluta til tekið upp í munninum á Björk en útkoman er vægast sagt flott!

Comments are closed.