BJÖRK FÆR FRÁBÆRA DÓMA FYRIR TÓNLEIKA SÍNA Í ROYAL ALBERT HALL

0

bjo%cc%88rk-royal-albert-hall

Björk  hélt tónleika í Royal Albert Hall miðvikudagskvöldið 21. September sem fengu vægast sagt frábærar viðtökur! Björk var í banastuði og gefur The Telegraph tónleikunum fimm stjörnur og segir meðal annars: ,,Ég hef aldrei séð Albert Hall taka svona við sér.”

bjork-2

Hér fyrir neðan má sjá nokkra dóma úr erlendum fjölmiðlum.

Fimm stjörnur í The Times:

http://www.thetimes.co.uk/article/pop-bjoerk-at-the-royal-albert-hall-lpjm9979r

Fimm stjörnur í The Telegraph:

http://www.telegraph.co.uk/music/what-to-listen-to/bjork-review-ive-never-seen-the-royal-albert-hall-react-quite-li/

Fimm stjörnur í The Art Desk:

http://www.theartsdesk.com/new-music/bj%C3%B6rk-royal-albert-hall

Fjórar stjörnur í The Guardian:

https://www.theguardian.com/music/2016/sep/22/bjork-review-as-ambitious-and-inventive-as-ever

Hér fyrir neðan má sjá lagið „The Anchor Song“ með Björk á tónleikunum í Royal Albert Hall á miðvikudagskvöldið.

http://www.bjork.com/

https://twitter.com/bjork/

Comments are closed.