BISTROBOY FANGAR FALLEGAN HLJÓÐHEIM Í NÝJU LAGI

0

BISTROBOY 2

Tónlistarmaðurinn Frosti Jónsson eða BistroBoy eins og hann kallar sig var að senda frá sér „Vorkoma.“ Í Október næstkomandi sendir BistroBoy frá sér plötuna Svartir Sandar og er umrætt lag tekið af henni. Það er Íslenska raftónlistarútgáfan Möller Records sem gefur plötuna út, alls ekki amarlegt það!

BISTROBOY

BistroBoy er afar lúnkinn lagasmiður en hann fangar hlustandann með grípandi laglínum og einkar fallegum hljóðheim. Við bíðum spennt eftir plötunni en þangað til látum við Vorkoman hljóma í eyrum okkar.

http://bistroboy.net/

http://mollerrecords.com/

Comments are closed.