BIRKIR SIGRAÐI EINA STÆRSTU SNJÓBRETTAKEPPNI HEIMS

0

birkir

Snjóbrettakappinn Birkir Georgsson lenti í fyrsta sæti á alþjóðlega snjóbrettamótinu World Rookie Tour.  Birkir er aðeins sautján ára gamall en rétt rúmlega hundrað og fimmtíu keppendur tóku þátt í kepnninni allstaðar að úr heiminum.

birkir-3

Íslenska landsliðið á snjóbrettum var viðstatt keppnina en auks Birk­is voru það tveir aðrir íslenskir snjóbrettakappar sem komust í úrslit. Marínó Kristjáns­son sem lenti í 10. sæti og Eg­ill Gunn­ar Kristjáns­son sem lenti í 23. sæti.

Óhætt er að segja að íslenska snjóbrettaíþróttin blómstrar um þessar mundir og er framtíðin afar björt!

Hér fyrir neðan má sjá glæsilegt myndband frá úrslitunum!

Skrifaðu ummæli