BIRGIR HILMARSSON SENDIR FRÁ SÉR TÓNLISTINA ÚR KVIKMYNDINNI BEEBA BOYS

0

biggi 3

Tónlistarmaðurinn Birgir Hilmarsson hefur verið lengi viðloðinn tónlist en hann hefur komið víða við á viðburðaríkum ferli. Hver man ekki eftir kappanum sem meðlim hljómsveitarinnar Ampop, en hann hefur verið iðinn við kvikmyndatónlist að undanförnu. Birgir eða Biggi eins og hann er kallaður gerði tónlist fyrir kvikmyndina Beeba Boys og er nú hægt að hlusta á hana á Bandcamp síðu kappans.

biggi 2

Tónlistinni má lýsa sem hrárri elektróník í bland við fallega píanótóna, gítar og söng.

Comments are closed.