BETA EYTHORS SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „LET GO“

0

beta 2

Beta Eythors eða Elísabet Eyþórsdóttir var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Let Go. Elísabet er einnig meðlimur í hljómsveitinni Sísý Ey en þau gerðu garðinn frægan með laginu „Ain´t Got Nobody.

Frábært lag hér á ferð og það verður gaman að fylgjast með Betu í nánustu framtíð.

Comments are closed.