Ber með sér anime blæbrigði sem hefur ekki sést áður

0

$igmund og Mio Dior voru að gefa frá sér sitt fyrsta lag saman en það ber heitið „Fyrirsæta.” Lagið hefur nýjan og ferskan tón og mynbandið ber með sér anime blæbrigði sem hefur ekki sést áður í senunni.

Myndbandið er framleitt af Kaupa Dót sem að hefur vakið athygli fyrir grínþætti sína uppá síðkastið. Fyrirsæta er fyrsta lagið af væntanlegri EP plötu $igmund & Mio Dior sem er titluð Eins og Við.

Skrifaðu ummæli