BEGGI SMÁRI BREIÐIR YFIR CHAKA KHAN

0

Nú styttist óðfluga í tónlistarhátíðina Secret Solstice en hún fer fram í Laugardalnum dagana 15. – 18. Júní næstkomandi. Dagskráin í ár er virkilega þétt en einn þeirra sem fram kemur á hátíðinni Er tónlistarmaðurinn Beggi Smári!

Beggi hefur komið víða við á löngum og viðburðarríkum ferli og lofar hann vel þéttum tónleikum! Kappinn gerði sér lítið fyrir og skellti í frábæra ábreiðu af laginu „Ain´t Nobody“ með Chaka Kahn! Beggi er fagmaður fram í fingurgóma og er hans túlkun á laginu víðfræga einstaklega vel heppnuð!

Hægt er að nálgast miða á secret Solstice á Tix.is

http://secretsolstice.is

Skrifaðu ummæli