BEDROOM COMMUNITY SENDIR FRÁ SÉR YULE MIXTAPE

0

yule

Bedroom Community voru að senda frá sér YULE sem er svokallað jóla mixtape. Þar má heyra áður óútgefið efni en engin bil eru á milli laga og því rennur þetta ljúft inn í jólaanda landsmanna. Allir sem versla á Bandcamp síðu útgáfunnar fá mixið í kaupbæti.

Yule inniheldur:

  1. Ben Frost — To Be Mastered, The World Must Be Named
  2. Emily Hall — Starka Virna 
  3. Valgeir Sigurðsson — ( m t r c l s )
  4. Valgeir Sigurðsson & Nico Muhly — Scent Opera
  5. Jodie Landau / wild Up — an invitation/ Sam Slater remix
  6. James McVinnie — BWV 590iJ.S. Bach
  7. James McVinnie — BWV 590iiiJ.S. Bach
  8. Nico Muhly & Nadia Sirota — Joys Seven

 Gefðu gjöf frá Bedroom Community og fáðu Yule Mixtape í kaupbæti!

Comments are closed.