BEDROOM COMMUNITY GEFUR ÚT JÓLAMIXIÐ YULE

0
36d391f6b21332ddbbd3dfcd09100331abd29076


Líkt og undanfarin ár er Bedroom Community útgáfan í hátíðarskapi og hefur af því tilefni gefið út jólamixið Yule, frítt til niðurhals með hverri keyptri plötu á heimasíðu útgáfunnar
 
Mixið, „Gold Christmas, er rúmar 40 mínútur að lengd og inniheldur áður óútgefið efni Bedroom Community listamanna & vina.
 
Lagalistann má sjá að neðan og frekari upplýsingar má nálgast hér
1. James McVinnie – Lo, He Comes with Clouds Descending : English Traditional Hymn
2. Valgeir Sigurðsson – MMXIV
3. Nadia Sirota & Alexander Overington – Golden Hours
4. Sasha Siem – My Friend (Susanne Sundfør Remix)
5. Puzzle Muteson – En Garde (Magpie D&B remix)
6. Ben Frost – Deposit (taken from Yann Mingard Art Installation)

BEDROOM COMMUNITY ÚTGÁFUR ÁRINS 2014 : 

Ben Frost: A U R O R A (26. maí)
3717e3eb4abf0d1c01bb84f7c7ad3ffde0e8ecc4
Fimmta sólóplata Bens var að miklu leiti samin í Kongó og hefur hlotið mikið lof á árinu. A U R O R A hefur prýtt hina ýmsu topplista og hlaut nýlega fimm stjörnur í Morgunblaðinu, en auk þess var hún tilnefnd til Kraumsverðlauna.
„…his greatest solo album yet“ -Clash
 
„Frost’s most fully realised work to date“ -The Wire
 
„…the darkest and most powerful recording of his career“ -Resident Advisor
Puzzle Muteson: Theatrics (29. september)
be10d8d8f9fe794b214e01a93401166108e650d5

Önnur plata listamannsins dularfulla Puzzle Muteson tvinnar saman melódíum og mekanisma; platan er óður til þjóðlagatónlistar á sama tíma og hún kannar leyndardóma hins rafræna hljóðheims.

Fjölmargir listamenn leggja Puzzle Muteson lið á Theatrics, svo sem hollenski tónlistarmaðurinn Machinefabriek auk Bedroom Community listamannanna Nico Muhly og Valgeirs Sigurðssonar.

„Immaculate.“ 8/10  -Drowned in Sound

 

Ben Frost: V A R I A N T (8. desember)

b19b5f884d1ae7af75ee59968cfdba9029731f74

Stuttskífan V A R I A N T inniheldur endurhljóðblandanir eftir Regis, Evian Christ, HTRK, Dutch E Germ og Kangding Ray. 

„This is energetic and essential listening.“ -Exclaim

„If a remix EP is only as good as its remixers, then Ben Frost’s V A R I A N T has a hell of a lot going for it. [The remixers] transform selections from the Reykjavík-based experimentalist’s stunning A U R O R A LP, using its thunderous percussion and icy textures in five distinctive ways.“  -Resident Advisor

 

Comments are closed.