BEDROOM COMMUNITY GEFUR ÚT FOLIE À DEUX MEÐ EMILY HALL

0

emily

Bedroom Community kynnir með stolti útgáfu Folie à Deux í dag, frumraun breska tónskáldsins Emily Hall.

„Það er frelsandi að vera partur af samfélagi þar sem tónlistartegund er ekki það sem máli skiptir. Það er eins og mér opnist hér með dyr að herbergi fullu af skapandi og einstökum listamönnum… lætur mér líða eins og ég vilji helst bara skapa, skapa, skapa.“ – Emily Hall

Nú er hægt að streyma plötunni í heild sinni og kaupa hana á: https://emilyhall.bandcamp.com/

Hægt er að fylgjast með Emily Hall á facebook síðu hennar og Twitter.

 

 

Comments are closed.