BASTARD LOVE SPILAR LJÚFA HÚS TÓNA Á PALOMA

0

Plötusnúðurinn Bastard Love tryllir líðinn á skemmtistaðnum Paloma í kvöld fimmtudaginn 23. Nóvember. Batsard Love spilar ljúfa hús tóna með pop áhrifum en hann er vanur að gera allt brjálað þar sem hann kemur fram! Kappinn hefur grúskað í tónlist nánast allt sitt líf en sveitir eins og  Depeche Mode, The Cure, Prince, Ian Brown ómuðu sjaldan í eyrum hanns.

Snemma snérist áhuginn hanns að elektrónískri tónlist og höfðu Craig Richards, Carl Craig og Daft Punk mikil áhrif á hann og hanns tónlistarsköpun! Bastard Love hefur komið fram út um allan heim og er mikill fengur að fá kappann til landsins!

Ekki láta þig vanta á þetta snilldar kvöld!

Skrifaðu ummæli