BARBARÓSA SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „BRESTIR“

0

barbósa

Hljómsvetin Barbarósa er tildurlega ný hljómsveit en hún var stofnuð á seinsasta ári. Sveitin vinnur nú að sinni fyrstu breiðskífu sem mun líta dagsins ljós seinna á þessu ári. Kapparnir voru að senda frá sér glænýtt myndband við lagið „Brestir“ sem er unnið af tónlistarmanninum Teiti Magnússyni. Myndbandið er tekið upp í Súlnasal á Hótel Sögu en sá staður er löngu orðinn goðsögn á Íslandi. Lagið er pródúsað, tekið upp, mixað og masterað af Einari Vilberg í Hljóðverk

barbósa 2
Barbarósa skipa þeir Magnús Þór Magnússon (söngur og gítar) Baldur Sigurgeirsson (gítar) Oddur S. Báruson (bassi) og Guðjón Guðjónsson (trommur).

Comments are closed.