BARBARÓSA SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „BRESTIR“

0

IMG_1393_b

Hljómsveitin Barbarósa hefur sent frá sér lagið „Brestir.“ Lagið er það fyrsta sem kemur út af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar.

Barbarósa var stofnuð síðla árs 2014 og  inniheldur meðlimi úr öðrum þekktum sveitum á borð við Morgan Kane, Q4U og Bárujárn.

Comments are closed.