BANGOURA BAND SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „ASANTE“

0

BANGOURA 2

Bangoura Band var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „Asante.“ Bangoura Band er níu manna hljómsveit en hún er búin að vera starfandi síðan í ársbyrjun 2013. Sveitin spilar afríska tónlist og er stofnandi hljómsveitarinnar frá Guineu í vestur afríku.
Myndbandið er við fyrsta smáskífulag sveitarinnar en fyrsta plata hljómsveitarinnar er væntanleg fyrir jól.

BANGOURA

Bangoura Band skipa:
Albert Sölvi Óskarsson – Baritone saxophone
Atli Þór Kristinsson – Guitar
Baba Bangoura – Congas
Cheick Ahmed Tidiane Bangoura – Bongo / Shekere
Elvar Bragi Kristjónsson – Trumpet
Pétur Daníel Pétursson – Drums
Sindri Magnússon – Bass
Sólveig Morávek – Tenor saxophone
Valbjörn Snær Lilliendahl – Guitar

Mynbandið er unnið af:
Emil Morávek – Director & editing
Ari Birgir Ágústsson – Art designer
Björgvin Sigurðarson – A Camera
Árni Gylfason – B camera
Eyjólfur Ásberg Ámundason – Gaffer
Stefán Örn Viðarsson – Grip / C camera
Sveinbjörn Hjörleifsson – PA
Benedikta Ársælsdóttir – Makeup
Gunnar Þjóðólfsson – Mix and Master:
Heiðar Eldberg Eiriksson – RGB Iceland – Colorist
Valur Zophoníasson – Titles

Comments are closed.