BANG GANG OG GLIMRANDI GOTT HJÓNABAND, EÐA HVAÐ?

0

bang

Hljómsveitin Bang Gang var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Dive into the Deep Blue Sea.“ Það er engin önnur en Ester Talia sem ljáir rödd sína laginu en hún gerði lagið „So Alone“ ódauðlegt á sínum tíma!

bang-2

„Dive into the Deep Blue Sea“ er lokalag sýningarinnar Brot úr hjónabandi  sem er í sýningu í Borgarleikhúsinu. Ólafur Egilsson leikstýrir verkinu en það eru Björn Thors og Unnur Ösp Stefánsdóttir sem fara með aðalhlutverkið.

Elmar Þórarinsson á heiðurinn af myndbandinu en það er virkilega glæsilegt! Hér er á ferðinni frábært lag og mælum við eindregið með því að allir skelli sér í leikhús.

http://banggang.net/

https://www.instagram.com/banggangband/

Comments are closed.