BALCONY BOYZ Í BRJÁLUÐUM FÍLING!

0

Balcony Boyz voru rétt í þessu að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Sjáðu Mig.” Lagið inniheldur harðann takt sem ætti að fá hvert mannsbarn til að detta í góðan fíling!

Myndbandið smellpassar laginu og ætti sko enginn að vera svikinn af þessarri snilld! Midnight Mar á heiðurinn að myndbandinu en Hermann Bridde útsetti lagið af stakri snilld!

Skrifaðu ummæli