BACK TO THE FUTURE MARAÞON Í BÍÓ PARADÍS

0

back_to_the_future

Árið 1985 kom út eðal myndin Back To The Future og er sú mynd löngu orðin klassík. Þar er það Marty McFly leikin af Micheal J. Fox sem ferðast aftur í tímann með eftirminnilegum hætti. Alls voru myndirnar þrjár en í einni þeirra flaug hann til framtíðar nánar tiltekið til 21. Október 2015 og í tilefni þess ætlar Bíó Paradís að sína allr þrjár myndirnar í röð.

back

Það ætti enginn að láta þetta framhjá sér fara!

Miðaverð er 3.000 kr fyrir allar þrjár myndirnar en 1.400 á staka mynd

Hægt er að kaupa miða hér: https://www.tix.is/is/buyingflow/seasoncard/1525

Comments are closed.