ASTVALDUR SENDIR FRÁ SÉR REMIX AF LAGINU UPPHAF MEÐ HLJÓMSVEITINNI HUGUM

0

hugar cover

Ástvaldur Axel Þórisson eða astvaldur eins og hann kallar sig er frekar nýr á nálinni en hefur aðeins gefið út eina EP plötu enn sem komið er, fylgir hann eftir þeirri útgáfu með remixi á laginu Upphaf með Hugum.

Hljóðheimur Huga hentar einstaklega vel til endurhljóðblöndunar eins og heyrist þar sem strengja útsetningar skipa stórann sess í því að skapa andrúmsloftið. Einnig er von á annari EP plötu frá honum seinna í sumar.

 

Comments are closed.