ÁSKELL OG KGB Á PALOMA Í KVÖLD

0

PAALLOOMMAA

Það verður heldur betur stuð á skemmtistaðnum Paloma í kvöld þegar Rotterdamfarinn Áskell skemmtir fólki á efri hæð staðarins, en hann er kominn á klakann aftur margra til mikillar gleði. Kappinn hefur verið iðinn við spilamennsku á stórum hátíðum víðsvegar um hnöttinn en einnig hefur hann komið fram á mörgum af helstu klúbbum evrópu.

KGB (Kristinn Gunnar Blöndal) mun halda uppi stuðinu í kjallaranum. KGB er einn af reyndari plötusnúðum landsins þannig það má búast við harðri og góðri stemmingu!

Það verður sannköllum gleði á Paloma í kvöld eins og alltaf!

Hér má heyra mix sem Áskell gerði fyrir Albumm.is fyrir skömmu

Áskell Exclusive Albumm.is Dj Mix by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.