ÁSKELL HARÐARSON (HOUSKELL) OG ÓMAR E SPILA Á STÆRSTA DANSTÓNLISTARVIÐBURÐI HEIMS Í KVÖLD

0

TRIP 4
Áskell Harðarson (Houskell) og Ómar Egill Ragnarsson eru danstónlistarunnendum góðkunnir en þeir hafa verið að þeyta skífum undir t.d. merkjum BORG. Kapparnir eru að breiða út boðskapinn og eru nú í kvöld að spila á Amsterdam Dance Event  sem er stærsti danstónlistarviðburður í heiminum í dag.

TRIP 3

TRIP 5

Art Deli Culture Bites hýsir drengina í kvöld og það er óhætt að segja að þeir eiga eftir að gera allt vitlaus.
Íslendingar í Amsterdam ekki láta þetta framhjá ykkur fara!

Comments are closed.