ÁSA BREIÐIR YFIR FOO FIGHTERS

0

Tónlistarkonan Ása kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár en hátíðin fer fram í Laugardalnum dagana 15. – 18. Júní næstkomandi. Ása er á blússandi siglingu um þessar mundir en hún hefur vakið á sér verðskuldaða athygli með lögunum  „Paradise Of Love“ og „Always.“

Dagskrá Secret Solstice í ár er sko alls ekki af verri endanum en þegar Ása var beðin um að taka ábreiðu af lagi með hljómsveit sem kemur fram á hátíðinni í ár var svarið einfalt, Foo Fighter! Ása valdi lagið  „Walking after you” og gerir hún það listarlega vel!

Hér fyrir neðan má sjá og heyra uprunalegu útgáfuna með Foo Fighters.

Hægt er að nálgast miða á Secret Solstice á Tix.is

http://secretsolstice.is

Skrifaðu ummæli