ARON SNORRI OG MARINO KRISTJÁNSSON LANDSLIÐSMENN Á SNJÓBRETTI Á LEIÐ Í ÆFINGABÚÐIR

0

11655313_772517026202723_967801048_n

Aron Snorri og Marino Kristjánsson eru snjóbrettakappar en þeir eru á leið til Fonna í Noregi. Kapparnir eru í Íslenska landsliðinu á snjóbrettum en ásamt þeim í liðinu eru Baldur, Stefán, Benni og Ingólfur.

11657533_772514656202960_1855923723_n

Landsliðið stefnir á ólimpíuleikana og eru Aron og Marino á leið í æfingabúðir til að koma sér í gírinn!

Við hjá Albumm.is munum fylgjast náið með strákunum í þessari ferð þannig endilega fylgist með okkur á Instagram og Facebook og auðvitað á Albumm.is

https://instagram.com/albumm.is

https://www.facebook.com/albumm.islensktonlist

 

Comments are closed.