Aron Can á forláta Benz jeppa og stingur sér í kaf!

0

Tónlistarmaðurinn Aron Can var að droppa glænýju myndbandi við lagið „Aldrei Heim.” Myndbandið er vægast sagt tær snilld og það er greinilegt að mikil vinna fór í herlegheitin! Hlynur Snær Andrason leikstýrði myndbandi en Ísak Hinriksson & Andri Haraldsson sáu um aðstoðarleikstjórn.

Hér er á ferðinni brakandi ferskt lag og snilldar myndband og er því ekkert annað í stöðunni en að skella á play og njóta!

Skrifaðu ummæli