ARON CAN ER SILKISLAKUR OG SVALUR

0

Tónlistarmaðurinn vinsæli Aron Can var að droppa glænýju lagi og myndbandi sem ber heitið „Fullir Vasar.” Aron Can hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins frá því að hann gaf út lagið „Enginn Mórall/Grunaður” en það á án efa eftir að óma í eyrum landsmanna um ókomna tíð!

„Fullir Vasar” er einkar smooth lag enda er kappinn silkislakur, en svalari kauða er erfitt að finna. Aron Rafn og Jón Bjarni Þórðarson útsettu lagið en Jón Bjarni mixaði einnig lagið. Myndbandið er leikstýrt af Elí en það er virkilega töff og grand! Það er Sticky Plötuútgáfan sem sér um útgáfu lagsisn.

Skrifaðu ummæli