ÁRNÝ ÁRNADÓTTIR SENDIR FRÁ SÉR EP PLÖTUNA „WALKING AWAY“

0

arny
Tónlistarkonan Árný Árnadóttir sendi á dögunum frá sér sína fyrstu EP plötu en hún ber nafnið Walking Away. Svavar Knútur, Íkorni, Jónas Sig og fleiri koma að plötunni og er útkoman virkilega skemmtileg.

Árný lærði söng í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn en hún er talin vera ein efnilegasta söngkona landsins. Frábær EP plata hér á ferðinni og það er á hreinu að meira á eftir að heyrast frá þessarri hæfileikaríku dömu.

Hægt er að hlusta á Walking Away hér að neðan:

Comments are closed.