ÁRNI VIL HÚKKAR SÉR FAR Í APÓTEKIÐ

0

Tónlistarmaðumrinn Árni Vil var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „The Hitchhiker’s Ride to the Pharmacy.” Nýlega sendi kappinn frá sér lagið „„Stay The Same” en það hefur fengið frábærar viðtökur! Það kannast flestir við Árna úr hljómsveitinni Fm Belfast en hann vinnur nú hörðum höndum að sinni fyrstu sóló plötu.

Myndbandið við lagið „The Hitchhiker’s Ride to the Pharmacy” er virkilega skemmtilegt en það eru Árni Vil og Thoracius Appotite sem eiga heiðurinn af því.

Skrifaðu ummæli