ÁRNI EHMANN SENDIR FRÁ SÉR SITT FYRSTA LAG

0

IMG_20160602_154246

Tónlistarmaðurinn Árni Ehmann sendir frá sér sitt fyrsta lag en það ber heitið „Dreaming of This World.“ Lagið byrjaði sem lokaverkefni í tónsmíðum og upptökum á frumsömdu lagi en kappinn fékk með sér úrvalslið hljóðfæraleikara.

IMG_20160602_225608

Daníel Karl Cassidy spilar á bassa, Stefán Örn Gunnlaugsson spilar á hljómborð og Maggi Magg spilar á trommur en það er enginn annar en fagmaðurinn Curver Thoroddsen sem masterar lagið.

Hér er á ferðinni einkar skemmtilegt lag og gaman verður að fylgjast með þessum hæfileikaríka tónlistarmanni.

Comments are closed.