ÁRNI EHMANN SENDIR FRÁ SÉR NÝTT MYNDBAND

0

Version 2

Tónlistarmaðurinn Árni Ehmann sendi fyrir skömmu frá sér lagið „Dreaming Of This World“ en í gær kom út myndband við lagið. Kristján Þór Ingvarsson tók myndbandið upp en faðir Árna, Albrecht Ehmann hjálpaði til og lék einnig í myndbandinu.

 

Comments are closed.