Arnar Úlfur sendir frá sér sína fyrstu sólóplötu – Hækkið í botn!

0

Tónlistarmaðurinn Arnar Úlfur oft kenndur við hljómsveitina Úlfur Úlfur var að senda frá sér sína fyrstu sóló plötu en hún ber heitið Hasarlífsstíll. Arnar er einn flottasti rappari landsins og er þessi plata vægast sagt tryllt! Góðir gestir koma fyrir á plötunni og má þar t.d nefna Sölku Sól og Kött Grá Pjé svo sumt sé nefnt.

Skrifaðu ummæli