ANITA BRIEM ENDURVEKUR SMELL FRÁ ÁRINU 1992

0

Anita Briem

Bandaríska tónlistarkonan Henri var að senda frá sér Ep plötu en þar er að finna tvö lög og tvö remix af þeim lögum en þau bera heitið „Fine Day“ og „I See Ice Cream.“ Fyrir skömmu sendi Henri frá sér remix af laginu „Two Bodies“ með hljómsveitinni Flight Facilities og náði það gríðarlegum vinsældum! Hljómsveitin Opus III gerði lagið „Fine Day“ vinsælt á sínum tíma en þar ljáir söngkonan Kirsty Hawkshaw laginu rödd sína.

henri-2-mynd-koury-angelo

Henri. Ljósmynd/Koury Angelo

Það er engin önnur en Leik- og söngkonan Anita Briem sem syngur í þessari nýju útgáfu og gerir hún það listarlega vel! Rödd hennar er dáleiðandi, seiðandi og grípandi sem gerir það að verkum að hlustandinn er tekinn í heljarinnar ferðalag.

henri

Applebottom er talinn vera einn efnilegasti plötusnúður og pródúser Englands um þessar mundir en hann snertir einnig á laginu „Fine Day“ og úr verður frábært remix! Einnig er aukaútgáfa af laginu „I See Ice Cream“ en það er svokallað „Vocal Mix.“

anita-og-henri

Anita Briem og Henri á góðri stundu.

Hér fyrir neðan má sjá nokkra dóma (á ensku) um plötuna í erlendum miðlum:

„This is an inspired cover of a beautiful classic. The arrangement evolves perfectly with an awesome ambience and atmosphere. Psychemagik Support!“ –  Thomaas Banks of Psychemagik

„Both versions of ‘Fine Day’ are beautiful.“ –  SerialGK (Hype Machine Blog)

„Two Infectious Records. Henri once again walking the line between detailed electronica and iconic pop music.“ –  John Monkman

„Sounds like you’re coming off a great Molly trip on a boat watching the sunset in Mallorca.“ –  Damaged Magazine

„The „I See Ice Cream“ vocal mix is a perfect sunrise track – joyous and hopeful with just the right build and release. Love the spoken word vocals.“ – Kauf

„Ice Cream’ is really cool. It’s pretty. And in a time where deep house is using the same boring soft synth plug, your song has interesting sounds. Even a bit score sounding.“ –  James Curd

http://www.henrimusic.com/

https://twitter.com/henrisays

https://www.instagram.com/henri/

Skrifaðu ummæli