ANGISTARFULLT OG GLEÐIRÍKT FRUMPOLKA

0

thrir

Hljómsveitin „Þrír“ sendi nýverið frá sér plötuna Allt er þegar Þrír er en sveitin hefur starfað í um þriggja ára skeið og spilar hún angistarfullan og gleðiríkan frumpolka. Hljómsveitin er tríó sem skipað er þeim Þórdísi Claessen á trommum, Sigurbjörgu Maríu Jósepsdóttur á kontrabassa og Jóni Torfa Arasyni gítarleikara og söngvara.

Hægt r að hlusta á Allt er þegar þrír er er komin á spotify en í dag fer af stað söfnun á Karolinafund til að fjármagna útkomu hennar á vínyl og Cd.

Skrifaðu ummæli