ANDY SVARTHOL SENDIR FRÁ SÉR OFBIRTU

0

ANDY

Hljómsveitin Andy Svarthol var að senda frá sér lagið „Ofbirta“ en það eru bræðurnir Egill og Bjarki Hreinn Viðarssynir sem skipa sveitina. Fyrir ekki svo löngu sendi sveitin frá sér lagið „Írena Sírena“ við góðar undirtektir en kapparnir vinna nú hörðum höndum að sinni fyrstu plötu.

„Ofbirta“ er glaðvært popplag með grípandi laglínum sem fær hlustandann til þess að dilla sér í takt við lífið!

Skellið þessu í eyrun, hækkið og brosið!

Comments are closed.