ANDI KEXMAS SVÍFUR YFIR VÖTNUM Í DESEMBER

0

kexmas

Nú er sá tími ársins sem blóðþrýstingurinn fer yfir heilbrigð mörk og við verðum vansvefta af streitu. KEX Hostel og Sæmundur í Sparifötunum gefur almenningi möguleika á að segja skilið við vanlíðan og njóta aðdraganda jóla í rólegheitunum í desember.

Valdimar Guðmundsson

Valdimar Guðmundsson

Í boði verður eggjapúns, irish coffee, jólamatseðill Sæmundar í Sparifötunum, jólajazz í hádeginu á föstudögum og þriðjudagskvöldum, möndlur, tónleikahald með Snorra Helgasyni, Sölku Sól Eyfeld, Valdimar Guðmundssyni, jólafönkveisla Samúel Jóns Samúelssonar , barnaskemmtun, upplestur, tólgarkertaljós og margt fleira.

Snorri Helgason

Jólamatseðilinn verður á sínum stað og hátíðarveisla Skötuvinafélags Sæmundar í Sparifötunum á Þorláksmessu. Matseðill Sæmundar í Sparifötunum má finna hér.

Borðapantanir eru í síma 510 0066 eða einnig er hægt að senda línu á bodvar@kexland.is.

Dagskrá KEXMAS 2016:

Fimmtudagur 1. desember kl. 21:00
Jólatónleikar með Snorra Ásmundssyni & Högni Egilssyni í Gym & Tonic.

Föstudagur 2. desember kl. 20
Hank The DJ á Sæmundi í sparifötunum.

Laugardagur 3. desember kl. 21:00
Skúli mennski heiðrar Skúla Mennska í Gym & Tonic.

Sunnudagur 4. desember kl. 13:00
Heimilislegur Sunnudagur í Gym & Tonic.

Mánudagur 5. desember kl. 20:00
Monday Vinyl Club á Sæmundi í sparifötunum.

Þriðjudagur 6. desember kl. 20:30
KexJazz: Sara Blandon Quartet kl. 20:30

Föstudagur 9. desember kl. 12:00
KEXMasJazz – Snorri Sigurdarson Trio

Sunnudagur 11. desember kl. 13:00
Heimilislegur Sunnudagur

Þriðjudagur 13. desember kl. 20:30
KexJazz : Sigurdur Flosason Quartet

Fimmtudagur 15. desmber kl. 21:00
A Very Funky KEXMas with Samúel Jón Samúelsson Big Band

Föstudagur 16. desember kl. 12:00
KEXMasJazz – Tómas Jónsson Quartet

Laugardagur 17. desember kl. 21:00
JFDR & Gyða Valtýsdóttir in Gym & Tonic

Sunnudagur 18. desember kl. 13:00
Heimilislegur Sunnudagur

Þriðjudagur 20. desember kl. 20:30
KEXMasJazz: Kristjana Stefánsdóttir Quartet

Miðvikudagur 21. desember kl. 21:00
KEX + KíTON # 8:  Vök o.fl.

Fimmtudagur 22. desember kl. 21:00
The KEXMas Show með Snorra Helgasyni, Sölku Sól Eyfeld, Valdimar Guðmundssyni, Andra Ólafssyni og KEXMas Húsbandinu

Föstudagur 23. desember kl. 11:30
Skötuvinafélag Sæmundar í sparifötunum býður uppá skötu, tindabikkju og saltfisk.

Þriðjudagur 27. desember kl. 20:30
KexJazz: Sölvi  Kolbeinsson Quartet

Miðvikudagur 28. desember kl. 21:00
Fufanu

Fimmtudagur 29. desember kl. 20:30
KexJazz: Anna Gréta Sigurðardóttir Quartet kl. 20:30

Skrifaðu ummæli