Í anda David Lynch og Tarantino með blóðuga hefnd sem þema

0

Tónlistarmaður Joseph Cosmo stofnandi hljómsveitarinnar SEINT gefur frá sér splunkunýtt myndband sem gert var af Kvikmyndagerðarkonunni Pheobe Jaspé frá Dubai.

Myndbandið er einskonar stuttmynd í anda David Lynch og Tarantino með blóðuga hefnd sem þema.

SEINT eru nú á dögunum að ljúka við sýna þriðju breiðskífu sem kemur út núna í sumar, en tónleikar með hljómsveitinni eru væntanlegir þann 9 maí á Húrra daginn fyrir uppstigningardag.

Skrifaðu ummæli