Alvöru Íslenskt krimma rapp – Birgir Hákon er kominn á kreik

0

Rapparinn Birgir Hákon var að droppa glænýju lagi og myndbandi sem ber heitið „Sending.” Laginu má lýsa sem íslensku krimma rappi af bestu gerð. Myndbandið er einkar glæsilegt og fangar það stemningu lagsins á fullkominn hátt.

Þórsteinn Sigurðsson einnig þekktur sem Xdeathrow er einn fremsti ljósmyndari landsins en hann leikstýrði herlegheitunum! Skellið á play, hækkið í botn og dettið inn í undirheima Reykjavíkur.

Skrifaðu ummæli